1.4.2008 | 08:01
Gaman Saman. . .
Hellú allir. .
Tad er svosem ekki mikid sem ég get skrifad í dag. . Hmmm. . Lena er búin ad vera í heimsókn sídan í gær og vid huggum okkur rosa mikid. . Svo kemur Camilla litla í heimsókn eftir hádegi. . (Camilla er systir Hanne) Vid Lena ætludum ad kíkja á Mømmu í dag en hún var á næturvagt svo hún tarf ad sofa. . !
Einhverjar hugmyndir hvad vid getum gert af okkur systurnar. . ?
Vid Lena erum búnar ad tala svooo mikid saman um allt møgulegt, til dæmis erum vid búnar ad ákveda ad vid førum á Fantasy í sumar med Karolis og vini hans. . (Tad er Techno tónleikar í Thýskalandi) Tad hefur mér alltaf dreymt um ad gera. . Einhver sem vill med. . ?
Svo ætlum vid Lena líka ad fljúga í verslunarferd til Hollands. . Hún hefur verid tar ádur og segir ad allt sé svo ódýrt en flott tar. . Svo ég vona ad tad verdi eitthvad úr tví. . Svo erum vid líka ad spá í ad kíkja heim í smá stund. . Tad er svo mikid sem mér langar. . En ef ég kem heim verda allir ad gefa sér smá tíma til ad hitta okkur. . Sakna ykkar allra grídarlega mikid. .
Takk allir fyrir ad tid viljid fylgjast med mér. . Tad er bara gaman. . Tad er ekkert gaman ad hafa blogg sem enginn les. . Hehe. .
Jæja. . Tad var ekki meira ad tessu sinni svo ad vid heyrumst alles. .
Kisses
Um bloggið
Dana María
Eldri færslur
Bloggvinir
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hae svik, var ad sja ad tu sert med tetta blog, gaman ad lesa hvad tu ert ad gera ad ter :)
Lára Rut (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 08:43
haha tetta atti ad vera skvis ekki svik ;)
Lára Rut (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 08:44
endilega vertu dugleg að skrifa nauðsinlegt að fylgjast með ykkur hjónaleysunum
íris (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 15:54
Hæ sæta mín. Sá mynd af þér og Lenu inn á blogginu hjá Hullu og fékk alveg sting. Miss you guy's! Gaman að heyra að þið séuð kannski að koma til Íslands,þá býð ég ykkur í mat :) Passið ykkur nú ef þið farið á Techno skrall, kannski að ég ætti að koma með sem aldraður siðgæðisvörður!!!
Tékkið þið á verðinu í Hollandi áður en þið farið þangað, Evran er búin að vera griðarlega há. Heyrði reyndar að Danir væru að flykkjast til Ameríku í helgarferðir. Danska krónan víst aldrei verið sterkari gagnvart dollaranum svo þið skulið tékka á "the big apple"
Knúsaðu Lenuna mína og Hanne frá mér og skilaðu kveðjum til þeirra. Vona að allt gangi vel og vertu dugleg að blogga.
Bogga (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 23:16
Hæ skvísur, bara að láta vita að ég skal nok lesa hjá þér/ykkur, er þó afar ódugleg að kvitta fyrir komuna :D
Hilsen á suðurjótlandið.
Og p.s. þurfið ekki að hafa áhyggjur af evrunni hún er alltaf á svipuðum kúrs í gagnvart dönsku krónunni, það væri verra ef þið ætluðuð að kaupa með ísl. kr. sem ég á ekki von á að þið gerið ;)
Hittumst kannski í Hollandinu í sumar ;)
Stína (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 08:29
Hæ skvís.
Flott síða hjá þér, nú getur maður fylgst aðeins með
Það væri ofsalega gaman ef þið gætuð komið í sumar, það var svo gaman að hitta ykkur loksins síðast og Lena er sú eina sem ég á eftir að hitta af ykkur systrunum
en skilaðu kossum og knúsum á línuna og vonandi sjáumst við sem allra fyrst.
Ástarkveðjur
Rut, Pabbi og stubbar
Rut (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 11:21
Lára: Hæ skvíz. . Takk fyrir innlitid. . Hafdu tad gott í útlandinu
Íris: Já elsku Íris okkar. . Vid reynum ad vera svakalega duglegar
Bogga: Hey bjútí. .
Já, Kíktu med okkur á Fantasy. . Mamma yrdi hiinlifandi ef einhver kæmi med og passadi okkur. . Tad væri Hanne líka. .
Stína: Hæ sæta. . Já, tad er rosa gott tú kíkir á okkur. .
Tad er gott ad heyra med evruna, tá erum vid potttétt ad fara med til Hollands madur. . :)
Rut: Hey krútta. . Takk fyrir innlitid og ég vona ad tú kíkir oft vid
Vid (ég og Hanne) søknum ykkar rosalega mikid og stoppum potttétt fullt hjá ykkur ef vid kíkjum á klakann. . . . 
Love ya All
Dana María Ólafsdóttir, 5.4.2008 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.