9.5.2008 | 07:14
Ég á kíló af sykurpúdum. . . !
Jćja, thá er ég komin heim eftir nóttina. . Ég og Hanne gistum hjá mřmmu thar sem hún thurfti ad fara á nćturvakt greyid. . Eiki er í Tékklandi svo ad thad var enginn til ad passa strákana. . Litla englabarnid hennar mřmmu sinnar tók thad ad sér ad passa thá og koma theim á fćtur nćsta morgun. .
Vid fórum ad sofa um ellevu leytid thegar vid vorum búnar ad reka strákana í náttfřt og uppí rúm. . Afsřkunin hans Júlla yfair ad ekki vera í náttfřtum var sú ad hann "féll í svefn". . ! Svo vřknudum vid, vid dynk og grátur einhverntímann í nótt, thad var Jói litli sem hélt hann gćti flogid eda eitthvad og datt framm úr. . Svo vid Hanne máttum taka hann uppí til okkar. . Ég hef aldrei séd krakka sem tekur svona mikid pláss. . OMG. . Ég og Hanne vorum gjřrsamlega í kremju í litla rúminu hennar mřmmu. . !
Kvřldid ádur hafdi ég fengid ad vita ad ég ćtti ad vekja Atla og Júlla klukkan 6 svo ad their gćtu leikid sér í třlvunni sem Atli fékk í fermingargjřf, ádur en ad mamma kćmi heim til ad keyra thá í skólann. . Ég, gód inní mér eins og ég er, stauladist á fćtur vodalega threytt klukkan korter í 6 og upp til ad vekja thessa blídu og gedgódu drengi og spurdi thá hvort their ćtludu ad spila. . Júlíus Gedgódi svaradi fljótt NEI og LÁTTU MIG Í FRIDI. . Svo ég gafst upp á honum og fór yfir til Atla og spurdi hann hvort han ćtladi ekki ad vakna og hann svaridu JÚ, JÚ, Ég er ad koma. . Og svo snéri hann sér vid og hélt áfram ad sofa. . Svo ég spurdi varlega aftur hvort hann vildi spila, Jú jú svaradi hann aftur og hraut nákvćmlega 2 sekúndum eftir. . Ég prófadi einu sinni enn og thá var einn ordinn frekar pirri pú og sagdi JÚ einu sinni enn. . Svo ég hafdi gert mitt og fór nidur og ćtladi ad halda áfram ad sofa. . En thá var Jói kominn út um allt. . Hann var allsstadar! ! ! Ég byrjadi ad fćra og toga og flytja en ekkert gekk svo ad ég tród mér á milli theirra frek og kanaleg og reyndi ad sofna aftur en ekkert gekk. . Svo ad nú er ég threytt og svolítid ómřguleg svo ad ég held ég fari út í sólina og yfir 20 stiga hitann. .
Thetta var blogg dagsins og munid, ég á afmćli eftir mánud
Um bloggiđ
Dana María
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 518
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tid erud bestar súllur.
Má kannski bjóda ykkur ad gista aftur á morgunn ?
Hulla Dan, 10.5.2008 kl. 23:55
En hvađ hún mamma ţín er heppin ađ eiga ţig! viltu koma og taka gríslingana mína líka? Til hamingju međ afmćliđ eftir mánuđ og sendiđ okkur sól á ísland!!!
Kv
Báran blá af kulda :(
Bára Berg (IP-tala skráđ) 12.5.2008 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.