Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
31.5.2008 | 11:06
Kæmpe LeBBeFest
Jæja. . Thá er kominn tími til ad blogga. .
Í gær var djammad. . Ég og hanne drógum (EKKI) kynvilltu systir mína og (EKKI) kynvilltu vinkonu mína med á Lessu partý á Globe í Sønderborg. .
Tetta var líka svona rosalega skemmtilegt kvöld og vid vorum daudadrukknar og skemmtilegar langt fram á morgun. . Vid fórum á 4 mismunandi bari og stoppudum mislang á hverjum, tetta var ógó gaman. . En ég er alveg farin ad finna fyrir tví ad ég er adf verda of gömul fyrir svona læti. . Ekkert nema hausverkur og leidindi næsta dag. . Hehe
Svo erum vid Hanne komnar med sjúkdóm. . Veit ekki hvad hann heitir en tad lýsir sér tannig ad okkur er illt í hálsinum, hóstum gulu slími upp og misst rödd. . Tetta er bara gaman allt saman. .
Vid erum ad passa kisurnar hennar Lenu og tær eru svo sætar. . En tær eru mjög hrifnar af tví ad kúka eda pissa í súmid mitt. . Tær hafa gert tad tvisvar núna svo ad ég er alltaf ad tvo rúmteppid mitt. . Overboerne hljóta ad halda ad tad sé eitthvad ad mér. . En núna erum vid farnar ad loka bara inn í herbergi svo ad tær komast ekki tangad inn. . Tetta hlýtur ad vera tví ad teir eru múslimir. . Hmmm. ?
Nú erum vid Hanne ad fara ad læra og borda. . Mmmmm. .
Eitthvad meira ad frétta. ?
Neeei. . Thats all. . Heyrumst ya all. .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.5.2008 | 07:14
Ég á kíló af sykurpúdum. . . !
Jæja, thá er ég komin heim eftir nóttina. . Ég og Hanne gistum hjá mømmu thar sem hún thurfti ad fara á næturvakt greyid. . Eiki er í Tékklandi svo ad thad var enginn til ad passa strákana. . Litla englabarnid hennar mømmu sinnar tók thad ad sér ad passa thá og koma theim á fætur næsta morgun. .
Vid fórum ad sofa um ellevu leytid thegar vid vorum búnar ad reka strákana í náttføt og uppí rúm. . Afsøkunin hans Júlla yfair ad ekki vera í náttføtum var sú ad hann "féll í svefn". . ! Svo vøknudum vid, vid dynk og grátur einhverntímann í nótt, thad var Jói litli sem hélt hann gæti flogid eda eitthvad og datt framm úr. . Svo vid Hanne máttum taka hann uppí til okkar. . Ég hef aldrei séd krakka sem tekur svona mikid pláss. . OMG. . Ég og Hanne vorum gjørsamlega í kremju í litla rúminu hennar mømmu. . !
Kvøldid ádur hafdi ég fengid ad vita ad ég ætti ad vekja Atla og Júlla klukkan 6 svo ad their gætu leikid sér í tølvunni sem Atli fékk í fermingargjøf, ádur en ad mamma kæmi heim til ad keyra thá í skólann. . Ég, gód inní mér eins og ég er, stauladist á fætur vodalega threytt klukkan korter í 6 og upp til ad vekja thessa blídu og gedgódu drengi og spurdi thá hvort their ætludu ad spila. . Júlíus Gedgódi svaradi fljótt NEI og LÁTTU MIG Í FRIDI. . Svo ég gafst upp á honum og fór yfir til Atla og spurdi hann hvort han ætladi ekki ad vakna og hann svaridu JÚ, JÚ, Ég er ad koma. . Og svo snéri hann sér vid og hélt áfram ad sofa. . Svo ég spurdi varlega aftur hvort hann vildi spila, Jú jú svaradi hann aftur og hraut nákvæmlega 2 sekúndum eftir. . Ég prófadi einu sinni enn og thá var einn ordinn frekar pirri pú og sagdi JÚ einu sinni enn. . Svo ég hafdi gert mitt og fór nidur og ætladi ad halda áfram ad sofa. . En thá var Jói kominn út um allt. . Hann var allsstadar! ! ! Ég byrjadi ad færa og toga og flytja en ekkert gekk svo ad ég tród mér á milli theirra frek og kanaleg og reyndi ad sofna aftur en ekkert gekk. . Svo ad nú er ég threytt og svolítid ómøguleg svo ad ég held ég fari út í sólina og yfir 20 stiga hitann. .
Thetta var blogg dagsins og munid, ég á afmæli eftir mánud
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Dana María
Eldri færslur
Bloggvinir
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar